Með því að smella á „Samþykkja“ staðfestir þú að vafrakökur séu geymdar í tækinu þínu til að auka notendaupplifun, greina notkun síðunnar og aðstoða við markaðsstarf okkar. Skoðaðu persónuverndarstefnu okkar fyrir frekari upplýsingar.
2.6.23

ICE HOT OSLO 2024 – Opnað fyrir umsóknir

Ice Hot Nordic Dance Platform er viðburður sem kynnir bæði nýtt og reyndara sviðslistafólk innan norræna samtímadansins fyrir sýningarstjórum, skipuleggjendum og öðru fagfólki frá öllum heimshornum.


Næsti viðburður verður haldinn í Ósló 14. – 18. febrúar 2024. Öllum norrænu danslistafólki og hópum er velkomið að senda inn umsóknir fyrir Ice Hot 2024. Við tökum á móti umsóknum milli 8. febrúar og 30. mars 2023. Öllum spurningum má beina til verkefnisstjóra í Noregi, Kirre Arneberg á: kirre@dansenshus.com.


Dansens Hus Oslo er skipuleggjandi ICE HOT 2024. Samstarfsaðilar eru Sviðslistamiðstöð Íslands, Circus and Dance Info Finland, Dansens Hus Stockholm og Dansehallerne Copenhagen.

https://www.icehotnordicdance.com/open-call-2024/

LEIÐBEININGAR VEGNA UMSÓKNA – OSLÓ 2024 - Íslenska