Með því að smella á „Samþykkja“ staðfestir þú að vafrakökur séu geymdar í tækinu þínu til að auka notendaupplifun, greina notkun síðunnar og aðstoða við markaðsstarf okkar. Skoðaðu persónuverndarstefnu okkar fyrir frekari upplýsingar.
5.24.23

Íslenskt sviðslistafólk á stærstu sviðslistahátíð í heimi

Edinborgar Fringe hátíðin er stærsta sviðslistahátíð í heimi og er haldin árlega í ágúst í Edinborg á Skotlandi.  Hátíðin stendur samfellt yfir 4. - 28. ágúst, með yfir 50 þúsund sýningar, 300 sýningarrými, 3500 viðburði og yfir 2 milljónir miða gefnir út.  Íslenskt sviðslistafólk mun sýna verk sín á hátíðinni, þar á meðal:


  • Leikhópurinn Spindrift með verkið Them.  Hópurinn er Finnsk-Íslenskur og sýndi verkið sitt nýlega í Tjarnarbíó.  Frá Íslandi fara þær Bergdís Júlía Jóhannsdóttir,  Tinna Önnu Þorvaldsdóttir og Juliette Louste.  Verkið verður sýnt í Pleasance leikhúsinu.

-
Aðrar fréttir
Allar fréttir
No items found.